Já, nýja System of a Down platan lak á netið og ég varð mér út um eintak af henni. Ákvað að skrifa þessa gagnrýni Platan er í raun frekar lík Mesmerize, enda tekin upp á sama tíma, en af þessum tvem verð ég að segja að mér finnst Mesmerize betri. Mun fjölbreyttari plata það. Hypnotize einkennist í raun af hröðu gítarspili og klunnalegum tilraunum Darons til að syngja. Platan jaðrar við að vera sóló-verkefni Darons, semur flesta textana, lögin, syngur og sér um gítarinn. Öll önnur hljóðfæri...