Málið er það að eitthvað er að internet explorer. Ég var eitthvað að fikta í norton antivirus og gerði eitthvað internet clean up sem tekur þá coockies og eitthvað í burtu. En núna eftir að ég gerði þetta sér ég ekki íslenska stafi á sumum síðum, t.d. www.skidasvaedi.is og meira, e-mail á hotmail.com engir íslenskir stafir, samt bara á sumum síðum. Ég dl því bara firefox og allt virkar en vill samt laga þetta vandamál með explorer. Kunniði einhverja lausn við þessu vandamáli? Hér kemur dæmi...