Vááá eruði tregir. Dc++ er að stela höfundarrétt sem þeir hafa ekki leyfi til. Þið megið jú kannski downloada dóti sem einhver hefur fengið annars staðar á netinu frítt sem er löglegt. Eins og þú segir með slúðurfréttirnar, þá má ekki láta heilu blöðin inn á netið en þú mátt hins vegar gera sjálfur frétt sem þú lætur á netið. Þið eruð svo tregir og þið getið ekkert kvartað, lög eru lög. T.d. metallica kærði svona rásir samanber dc++. Ef þú værir leikstjór, framleiðandi, leikari, eigandi...