Músarindill er er spörfugl. Hann er minnstur allra Íslenskra fugla, hann er um 9-12 cm á lengd og er 12-18 grömm. Fuglinn er móleitur að ofan og mógrár að neðan. Víða er hamurinn settur svörtum þverrákum. Á handfjöðrum eru víða áberandi hvítar þverrákir. Yfir augunum er mógul rák. Hann er með brúnan gogg og augnalit. Fæturnir eru fölmórauðir. Þrátt fyrir stærð er fuglinn alltaf starfandi,fullur orku þar sem hann skýst á milli staða í leit að ormum. Fuglinn flýgur alltaf beint með höfuðið...