er einhver hérna sem getur sagt mér hvar ég get fengid lista yfir íslenska leikjaþjóna ?? eða á forrit til þess að finna íslenska þjóna ?? ef svo er plz segja mér…
af hverju segja svona margir ad zombies eyðileggja leikinn hvað er að þeim ??? án þeirra væri erfiðara að gera söguþráðinn til dæmis . og ef þú mundir bara berjast við hermann í staðinn fyrir þær þá fengi maður allt of mikið af skotum og því öllu.
Eru einhverjir hérna sem leituðu alltaf að öllum sercret stöðunum því ég gerði það ekki fann alltaf bara einn og einn. En ef einhver hérna fann þá alla getur hann þá sagt mér hvort að það skeður eithvað sérstakt útaf því.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..