Áður en að þú kaupir þetta sett þá skaltu kikja á notuð sett, ég lét auglýsa eftir notuðu setti í morgunblaðinu, og það hringdi einhver gaur sem að vantaði pening, og hann var að selja settið sitt á 190 þús í einhverjari búð, en ég náði að prútta niður í 110 þús, og þetta var 1 árs yamaha maple custom sett, með tvo cymbala nánast ekkert notaða, glæný skinn og hi-hat stand, kiktu á notuð sett því að þú færð miklu meira fyrir peningana ef að þú gerir það..