Jæja ég hef orðið var við það að fólk er almennt EKKI(allavega það fólk sem skrifar greinar/reply) að fíla trance tónlist neitt sérstaklega mikið. Sem er dálítið skrýtið miðað við það að trance er ekki verri tónlist en techno t.d. Techno finnst mér vera allt í lagi svo lengi sem það er ekki bara kick,hihat,clap og subbass, en mörg lög, t.d. sem maður heyrði á Mistress Barbara, bara kick og svona. Það er ekkert að gerast í laginu ef maður á að segja eins og er. Aftur á móti er alveg plenty að...