Fáðu þér þá einhverja Trance diska. Eins og einhver var að benda hér á fyrir ofan, Trance Nation diskana. Þá mæli ég með Trance Nation 1, hann er að mínu mati besti diskurinn af þeim öllum, allavega þá sem ég á. Og á ég Trance Nation 1,3 og 5 og svo einhver lög af 2 og 4. Svo aðrir diskar sem þú getur tjékkað á eru Trancemaster diskarnir en lögin eru færri á þeim diskum, því þar er ekkert stytt lögin, sem sagt það er byggt upp hægt og rólega.