Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Trajan
Trajan Notandi frá fornöld 68 stig
Áhugamál: Spunaspil, Metall, Eve og Dust

Turnarnir Tveir Fallnir. (5 álit)

í Spunaspil fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Meistari Dave Arneson er látinn. Fréttatilkynningin: "Arneson developed many of the fundamental ideas of role-playing: that each player controls just one hero, that heroes gain power through adventures and that personality is as important as combat prowess,“ the company Wizards of the Coast, which produces D&D, said in a statement. The company noted that Blackmoor, a game Arneson had been developing before D&D, was the ”first-ever role-playing campaign and the prototype for all role-playing...

E. Gary Gygax ( 27. Júlí 1938 – 4. Mars, 2008) (21 álit)

í Spunaspil fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Hetja er fallin. Faðir D&D er ekki lengur á meðal vor. Maðurinn sem bar hvað helsta ábyrgð á því að við skemmtum okkur með skrýtnum teningum í góðra vina hópi. Áhrif Gary ná einnig langt út fyrir D&D, til fólks sem hefur aldrei heyrt hans getið. Það var auðvitað þrekvirki á sínum tíma að ýta úr vör spunaspili sem hugmynd. En það má ekki gleyma áræðninni sem þurfti til að gera þetta einnig að markaðsvöru. En það var Gary, ásamt öðrum frumherjum, sem lét ekki deigan síga. Hann hafði trú á...

Stefna Dragon. (16 álit)

í Spunaspil fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Núna nýverið kom út bókin: “The book of Vile Darkness” og er það vel. Ég mun líklegast ekki fjárfesta í henni sjálfur en er alveg “ligeglad” með að hún kom út. Í henni eru víst reglur um illa galdra, pyntingaraðferðir og fleira í þeim dúr. Samfara henni var sett “vile” efni í Dragon 300. Viðbrögðin við þessu efni í Dragon samkvæmt bréfum til blaðsins voru æði misjöfn. Sumir sögðu upp áskrift en aðrir voru ánægðir með það að blaðið skyldi þora þessu og væri þannig að þroskast sem miðill. Nú...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok