það sem ég hef mestan áhuga á í kvikmyndagerð er reyndar ekki storyið eða plott eða svoleiðis heldur meira cinematographyið sjálft, þ.e.a.s hversu smooth upptakan er, litir, motion(td. dolly, crane, pan, tilt)timelapse, focus change og scenic shots og fleira í þeim dúr. bara einfaldlega að þetta sé vel filmað. sendi nokkur video í keppnina þar sem þetta er aðal áherslan. mér fannst save the plant soldið skemmtilegt og vel gert(enda tekið upp á canon 5d, sem er sick gadget.sást vel á...