Ég er að fara í bæði Cpl og twin Ifr prófin eftir helgi og var að spá hvort einhver sem er búinn í þessu geti aðeins frætt mig um hvað er lagt áherslu á í hvoru tveggja og hvað gildrur skal varast hjá prófdómurunum. Er ekki eitthvað sem þarf að kunna betur enn annað? Fer Twin Ifr prófið yfirleitt fram í Kef eða er farið í X-C? Hvað er alltaf gert eða spurt um o.þ.h.? Öll comment vel þegin..