Segjum, þú hefur átt erfitt líf, misst ástvin, átt erfiða æsku, verið í miklu dópi, slegist mikið, setið inni, verið lagður/lögð í einelti. Allt þetta er búið að gerast. Þetta skiptir engu máli í rauninni. Tilhvers að vera leiður og bitur yfir fortíðinni, ertu að fá eitthvað gott út úr því? ég hefði haldið að þetta skipti mann mest í lífinu. fortíðinn er það sem mótar þann persónuleika sem við höfum. hún mótar okkur andlega og jafnvel líkamlega. Hvar í “guðanna bænum” erum við stödd í þessum...