Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Toure
Toure Notandi síðan fyrir 19 árum, 11 mánuðum 56 stig

Re: Að hippar sameinist gegn hippahatri

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
hahaha já það er satt, en hey maður tekur þetta ekkert alvarlega ! common heldurðu virkilega að höfundar south park hati svertingja ég stórefa það. En já skal lesa þetta við tækifæri……

Re: Er rétt að votta virðingu sína á msn?

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
mér finnst þetta mjög rangt, og ég þekkti hana ekkert og hef þarafleiðandi ekki kross á msninu mínu. finnst í lagi fyrir það fólk sem virkilega þekkti hana að hafa kross, en bara bjánalegt þegar fólk sem þekkir hana ekki neitt og er með kross. En þið sem eruð í efa með að þetta sé satt. því miður þá er þetta satt….

Re: þú þuftir ekki...

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
já sammála þessum gæja ekki vera svona freakin pirrandi, ég hata chihuahua hunda líka, og finnst ekkert sjálfsagara. og Ass það er líka eitthvað virkilega gróft

Re: Að hippar sameinist gegn hippahatri

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hippar fara í taugarnar á mér, þeir koma engu gagnlegu á framfæri og reykja gras ! Mæli með að þið horfið á nýlegan south park þátt þar sem Cartman er að útrýma hippum, mjög skemmtilegur og fróðlegur !

Re: Meistaradeildin

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 7 mánuðum
nahh þrátt fyrir gott gengi Liverpool í meistaradeildinni þá bara trúi ég ekki að Chelsea detti aftur út í undanúrslitum annað árið í röð. Nokkuð viss um að Chelsea taki þá.

Re: Xabi Alonso VS. Steven Gerrard

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 7 mánuðum
jebb, og líka Kleberson, Saha, Djemba-Djemba hjá Man Utd.

Re: Snillingur i Fm 2005

í Manager leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
já okey, hey þegar þið þjálfið menn í aðrar stöður, hvað tekur það oftast langan tíma, og verða þeir alltaf happy með það. Og bætist líka þá svona kannski ef hann var FC verður hann þá FC/RC eða eitthvað þannig?

Re: vandræði með byrjunar lið

í Manager leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
nú okei, gott mál þá

Re: Xabi Alonso VS. Steven Gerrard

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 7 mánuðum
hahaha já alveg snilldar kaup hjá Benites álíka sniðug og kaupin á Josemi sem hefur ekki sést síðan hann kom !

Re: vandræði með byrjunar lið

í Manager leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Gk Dudek DR Bonera Dl Barry DC Kompany Dc King MR Le Tallec ML Reyes MC Gerrard MC Zidane FC Baros FC Cisse Svo Nottla vitum við ekki hvernig þessir menn hjá þér eru búnir að þróast, meina þú ert á 3ja tímabili og tölurnar hjá sumum leikmönnum hafa pottþétt breyst töluvert. En myndi segja að Hægri kanturinn þinn sé ekki nægilega sterku

Re: Snillingur i Fm 2005

í Manager leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
já Mokoena er bara býsna góður sko, eða ertu ekki að tala um Lebohang Mokoena ?? og hey er hann ekki FC hjá ykkur, því ég sá einhvern stilla honum upp í hægri kant í einhverjum korki hér, og Suður-afríska landsliðið notar hann alltaf á hægri kant líka…….

Re: "Z" í San Fierro?

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 7 mánuðum
þetta er tussuerfitt sko, málið er að hanga bara í þessu missioni í smá tima og reyna að skjóta flugvélarnar niður eftir bestu getu áður en þær koma að þakinu !

Re: White Stripes

í Rokk fyrir 19 árum, 7 mánuðum
væri mjög góð uppástunga að fá þau !!!!!! snilldar hljómsveit ! en annars hef ég nú bara heyrt að þau séu systkini fyndist hitt bara fáranlegt ! :S

Re: Aðdáendur ríku liðanna.

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 7 mánuðum
úfff nagli maður, en hvor okkar ?

Re: Um david beckham

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 7 mánuðum
jújú reyndar, en það er bara oftast ekkert sagt hvaðan þeir fengu greinarnar.

Re: Nýjasta tromp Stuðmannahópsins.

í Deiglan fyrir 19 árum, 7 mánuðum
haahahaha kallarðu þetta “big Time” tækifæri ! finnst ekki neitt great við þetta, á eftir að draga hana niður, en annars hefur Kalli Bjarni skitið á sig eftir að hann vann þessa keppni

Re: Aðdáendur ríku liðanna.

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 7 mánuðum
akkurat ! Styðja okkar mann að sjálfsögðu, hvar er þjóðarstoltið í þér Raekwon ?? :)

Re: Amish in the city og 50 cent

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
já þessir þættir eru hreint út sagt sorglegir ! og hvað á að vera skemmtilegt við þá, á þetta að vera eitthvað fyndið ???? 50 er ömurlegur rappari svo fake eitthvað skítsama þótt hann hafi verið skotinn 9 sinnum, afhverju dó hann ekki bara :) svo er maðurinn búin að sprauta sílikoni í magann á sér svo sixpakkið sé flottara(eða það hefur maður heyrt) sorlegt dæmi. og þessi “Until you hit the spot” WOOW" er svo pirrandi setning eitthvað að það nær engri átt ! mjög sammála þessum greinahöfundi

Re: Skelfileg tíðindi

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 7 mánuðum
hahahahahahahahha sad náungi ! en ég viðurkenni samt að ég hafði rangt fyrir mér, Liverpool tók þetta, þótt ég hafi ekki horft á leikinn en til hamingju liverpool menn ! Ps, ekki fræðilegur samt að Liverpool komist lengra !

Re: Msn...

í Netið fyrir 19 árum, 7 mánuðum
þetta virkar ekki einusinni þó maður c/p þetta beint yfir á msn ! allavega sumt af þessu. Og þetta er ekki grein fyrir fimmaura.

Re: Skelfileg tíðindi

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 7 mánuðum
hata þegar fólk talar um sjálfan sig eins og einhvern sem er í liðinu, því hann á ekkert í því ! og gerir ekkert fyrir það ! En annars er þetta ævintýri hjá Liverpool búið núna eiga eftir að skíttapa og eiga ekki sjens !

Re: Nýjasta tromp Stuðmannahópsins.

í Deiglan fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Guð minn góður, ætla Stuðmenn að eyðileggja ferillinn hennar áður en hann byrjar, hvað er fólk að hugsa, Stuðmenn sökka svo ógeðslega núna að það nær engri átt ! maður heyrir varla nótur í þessum nýju lögum frá þeim og þetta er bara hörmung ! sorglegt að sjá svona uppörvandi sönkonu eins og hana að reyna að redda þessari grúppu=ekki hægt.

Re: Msn...

í Netið fyrir 19 árum, 7 mánuðum
úff……….þvílíkt endæmis vitleysa, öll þessi simbol hjá ykkur hjarta og það stemmir ekki einusinni, of mikið bil á milli inní sviga og svoleiðis vitleysur……….

Re: Aðdáendur ríku liðanna.

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 7 mánuðum
líka helling af fólki sem heldur bara með Chelsea útaf Eið Smára, fólk sem styður hann bara og þarafleiðandi áðdáendur Chelsea. En fyrir þessa peninga hafa þeir ekki keypt neina stórstjörnu bara leikmenn sem voru góðir og urðu að stórstjörnum við komu til liðsins, fyrir utan leikmenn eins og Verón, Crespo og Mutu sem eru hvorteðer ekkert þar lengur. Bestu mennirnir hjá Chelsea þessa stundina eru menn sem voru þar áður en Abramovich kom semst. Eiður,Lampard,Terry svo leikmenn eins og Gallas...

Re: Lélegustu artistar heims...?

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
neeee treysti þér ekki
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok