Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Toure
Toure Notandi síðan fyrir 19 árum, 11 mánuðum 56 stig

Re: Chelsea og Abramovich

í Manager leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
hahahaha sniðugur að kaupa tvo leikmenn sem spila eiginlega alveg sömu stöðu. Heyrðu djöfull er þetta öflugt, aldre lent í þessu, er líka bara svona lið sem hafa ekkert rosa budget, stafar sennilegast af því, mér finnst líka skemmtilegara að kaupa no-names sem brillera svo.

Re: ísland er að vinna!!!!!!!!!

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 2 mánuðum
já vá það var töff, byrjaðir að leika sér bara, hann er alveg þrusugóður, Prso gaurinn fer ógeðslega í taugarnar á mér eitthvað, leiðinlegur leikmaður og bara ekkert æðislegur í fótbolta heldur, Piff og svo var hann að vonast til að Arsenal myndi kaupa sig á sínum tíma þegar hann var hjá Monaco…

Re: Chelsea og Abramovich

í Manager leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
haaaa getur hann boðið í menn, aldrei hef ég lent í að framkvæmdarstjórinn minn bjóði í menn :S

Re: ísland er að vinna!!!!!!!!!

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 2 mánuðum
heheh já seinni hálfleikurinn, ekki nóg að eiga góðann fyrri hálfleik. Ekki sáttur með Kristján Örn, átti að dekka mennina í báðum mörkunum, bakverðirnir eiga að þétta að markinu og dekka lausan mann eins og í þessari stöðu, og sleppa manninum á fjær, meira getur hann ekki gert, en þarna gerði hann ekkert.

Re: Newcastle United

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 2 mánuðum
sammála í 1 og 2, en vörnin jáá Boumsong er drullugóður, á eftir að finna sig betur bara þarna, fá einvhern góðan með honum bara, eða hver er með honum núna ?

Re: Diskó - lag ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
sammála !

Re: Franz Ferdinand..

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
jámm strákur sem var með mér, greip set-listann þeirra, var eiginlega annaðhvert lag nýtt eða nánast.

Re: Franz Ferdinand..

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Mætti seint og sá ekki Jeff Who, Technóið sökkaði svo feitt, en annars kannski góður leikur því þá verður fólkið svo ennþá æstari í Franz F. En tónleikarnir voru gargandi snilld maður, kom smá við bassaleikarann :) og trommukjuði hrökk af fingurgómunum mínum!! Fannst Do You want to hljóma mjög vel, ásamt öðru nýju sem ég þekki ekki, og nottla gömlu góðu maður Auf Auchse, Jaquline, Take me out ofl. Snilld, 9 í einkunn frá mér, og já ekki þurr blettur á mér þegar ég gekk út. Leiðinda security...

Re: Chelsea vs Arsenal

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 2 mánuðum
heheh jújú mikið til í því svosem

Re: nýjasta data update

í Manager leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
heheh já

Re: nýjasta data update

í Manager leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
já ég er að því allavega :D

Re: Stutt spá um ensku deildina

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 2 mánuðum
ég verð bara að segja að ég er sammála þér með United. Þeir eru með gott lið, en ég sé þá ekki vera fara alla leið, og vona svo innilega að þeir klúðri þessu tímabili :)

Re: Gætu Man City orðið Everton næsta tímabils?

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 2 mánuðum
held að Man Citu, Tottenham og Charlton eigi öll eftir að eiga gott tímabil og enda í efri helmingnum, flest liðin búin að styrkja sig rosalega. Svo líka fróðlegt að sjá hvernig Owen stendur sig hjá Newcastle

Re: nýjasta data update

í Manager leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
já hlýtur að koma nýtt í byrjun sept. eftir að glugganum loka :) allt að gerast maður Tottenham að gera góða

Re: The o.c 29 ágúst

í Sápur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
hahahah djöfull ertu öflugur !! En atriðið með Marissu og snappið hennar var of lélegt, gjörsamlega ekki fyndið sko.

Re: nýjasta data update

í Manager leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
nei er það, ekki nema það sé nýtt Fm Finnland komið !

Re: Owen

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Já fínt hjá Nýja kastala, held samt að Owen eigi ekkert eftir að bæta sig þar, þar sem álit mitt á Greame Souness er ekkert úber mikið. Ég er samt hundfúll yfir að Villa sé að fá Bouma á 3.5 millurpunda, þar sem það er ekki mikið verð, hefði viljað sjá Wenger grípa hann, þar sem ég er mikill áðdáandi Wilfried Bouma. Missti líka af Sebastian Vieira, þá verða þeir að finna eitthvað wonderkid í markið á næstunni, verður fróðlegt að sjá einhvern 17 ára pjakk í markinu í meistaradeildarleikjum...

Re: Sjúkraþjálfun

í Manager leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
hefði ekki getað sagt þetta betur :)

Re: Staind - Chapter V

í Rokk fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Gaur þú getur svo ekki sagt neitt, hlustar á Gwar ! það er án efa asnalegasta og sorglegasta rugl í heimi. svo súrir gaura

Re: Kvöldþáttardeilan!

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Barði er svo “artie” týpa eitthvað fer í taugarnar á mér, sá þetta dæmi reyndar ekkert, En styð frekar Gumma, hann er ekkert æðislegur í þessum þætti en hann rétt sleppur fyrir horn, hinsvegar mætti henda út ömurlegu og ófyndnu drasli eins og Pink LLoyd eða einhver andskotinn, eitthvað asnalegasta sem ég hef séð, svo er líka þarna Zúber gaurinn ekki alveg að gera sig, né þarna sláninn með gleraugun. þurfa aðeins að hreinsa til, annars svona lala, horfi á þetta þegar þetta er.

Re: CM 2001/2002

í Manager leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
já man hvað hann var geðveikur í þessu ! Taribo West brillerar líka alltaf og hækkkar feitt í verði, svo gleymdirðu að nefna Maxim Tsigalko nokkurn ! ótrúlegur striker !

Re: Manchester City...

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 3 mánuðum
bíddu hvenær var hann hjá Arsenal ? haha langt síðan eða, allavega fór það framhjá mér, en mér fannst hann ekki geta skít heldur þegar hann var hjá Blackburn, Graeme Souness, ætlaði að vera svo ógeðslega sniðugur að kaupa Cole og Yorke en þeir gátu svo ekki neitt þar :D

Re: Manchester City...

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 3 mánuðum
þegar lið eru að selja svona stórar stjörnur, eins og Everton og Rooney, þá fara hjólin að snúast almennilega, held að það sé málið hjá City núna, líst vel á Cole og Vassel frammi..

Re: Fyndnasta kvikmynd sem búin hefur verið til

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
fannst hún bara ágæt, ekkert meira en það, nokkur geðveik atriði sem er búið að nefna hér að ofan.. líka þarna þegar að vinur hans er að pæla í hvort hann eigi sjens í að vinna nemendaráðskosninguna, “well you've got a cool bike, and your propeply the only guy in school who has a mustache! ” var einhvernveginn svona, mjög gott.

Re: x-fm og xið 977

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Xfm er fínt, Mep Capone og “þín skoðun” á morgnana og hádegi, og bara fín tónlist oft þar á milli…. X-ið er of mikið í Collage rock sem gengur ekki….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok