Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Toturus
Toturus Notandi frá fornöld Karlmaður
94 stig

Óska eftir hlut í Geirfugli (1 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Sími: 6613727

Man einhver lagið? (2 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Man ómögulega hvað lagið hét, hljómsveitin né nokkuð úr textanum. En ég man að í myndbandinu var einhver náungi á hjóli og hjólaði út um allt og gaf fullt af stelpun rauðar rósir. hehe…hefur einhver hugmynd um hvað ég er að tala?

CTX 21" risaskjár til sölu (11 álit)

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Risastór skjár frá eðalskjáframleiðandanum CTX 21" max res. 1600x1200 sér ekkert á honum tilvalinn í ýmis konar grafíska hönnun. mynd: http://images.speurders.nl/images/54/5444/5444433_1.jpg tilboð óskast, skiljið eftir skilaboð eða sendið tölvupóst, toturus@simnet.is

Vantar fjarstýringu fyrir NES. (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þeir sem vilja losna við svoleiðis stykki, skiljið eftir skilaboð eða sendið tölvupóst, toturus@simnet.is.

Toyota Carina E '95 (0 álit)

í Bílar fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Árg. 95. ek. 162 þ.km. Vínrauður, 2000cc, rafm. í rúðum og speglum, geislasp., dráttarkúla, samlæsingar. Skoðaður '06. Sumar og vetrardekk á felgum. Verð 349.000 sími 8964221.

Slackware 9.1 innanlands (1 álit)

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Er einhver staðar hægt að sækja Slackware 9.1 innanlands? Þar sem að ftp.slackware.com eru ekki með þetta sjálfir hjá sér er þetta ekki hjá RHnet.

Hauppauge WinTV GO (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ekki veit einhver hér hvaða chipset er á Hauppauge WinTV GO kortinu? Ég fann ekkert um það á heimasíðu framleiðanda eða söluaðila.<br><br>——————— Toturus

Identd prob. (5 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég á í smá vandræðum með ircið. Ég veit að þetta kemur Windows ekkert rosalega mikið við en ég vissi ekki alveg hvar þetta átti heima, svo að ég set þetta bara hérna. Ég er með server sem routar tengingunni minni á nokkrar tölvur hérna heima. Hann keyrir Windows 2000 SP2 og er með Tiny Firewall. Þegar ég reyni að connecta á ircið þá fæ ég ekki identd response á neinni tölvu nema servernum sjálfum og þar af leiðandi fæ ég ~ fyrir framan User ID (Toturus!~Toturus@*.simnet.is). Sama hvort að ég...

Tiny Firewall (4 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég er í smá vandræðum með Tiny Firewall, sem er mjög góður og einfaldur firewall. En málið er að hann hefur virkað vel á 98 vél en í gær reyndi ég eð setja hann á Win 2000 vél og hann virkar ekki. Þegar maður installar þarf að restarta, en þegar tölvan er kominn inn í windowsið eftir restartið, þá restartar hún sér bara aftur og svona endalaust. Þessi firewall er með support fyrir 9x, 2K, XP og NT kerfi þannig að þetta á alveg að virka. Ég er með Service pack 2 Toturus

Dos leikir í WinXP...enn einu sinni :) (14 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég er í smá vandræðum með að runna dos leiki í Windows XP. Ég er búinn að lesa aðra gamla pósta en fann ekkert nema að breyta compatibility. Ég er búinn að prófa það og það virkar ekki, hvorki Win 95 eða 98, né öllu hinu sem maður getur valið. Það kemur sami errorinn. Þetta kemur hjá mér: The NTVDM CPU has encountered an illegal instruction. CS:0a1b IP:020c OP:00 00 00 00 00 Choose ‘Close’ to terminate the application. endilega svarið mér ef þið vitið um einhverja lausn eða hugmyndir....

Smá prob. með ASUS GeForce3 Ti200 stereoscopic mode (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ég var að fá mér ASUS GeForce Ti200 Deluxe og var að reyna að nota 3D gleraugun mín sem fygdu með. En alltaf þegar ég reyni að setja þetta á fer þetta alltaf af þegar ég er kominn inn í leikinn. Það virkar heldur ekki að nota OSD, hann vill ekki haka við Use Stereoscopic Mode (Í OSD). Ég er búinn að prófa Nvidia driverana, en það supportar ekki Stereoscopic mode og ég er núna með nýjustu driverana frá ASUS. Ég átti áður ASUS GeForce 256 Deluxe og þetta virkaði fínt þá. Toturus

Mounting Fat32 (4 álit)

í Linux fyrir 23 árum
Hvernig get ég mountað windows hd, fat32? Toturus

Netverslanir (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Ég er að leita mér að góðum netverslunum í evrópu eða ameríku. Ég hef séð þetta í öðrum póstum en þá hefur bara einn svarað o.s.frv. En nú langar mig bara að fá lista yfir allar þær netverslanir sem þið mælið með. Með fyrirfram þökk, Toturus p.s. Ég mæli með www.aberdeeninc.com ódýrt en ekkert rosalega mikið úrval.<br><br>Toturus

Version ? (4 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum
Hvort er version 1.30 eða 1.31 í notkun á simnet serverunum?

USB Problem (5 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég er með gamla tölvu sem er ekki með USB tengi, en ég þarf að tengja USB módem við hana. Er til USB PCI kort eða eitthvað sem notað? Toturus

Disconnect, Windows eða Siminn? (6 álit)

í Windows fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég er alltaf að dosconnecta af netinu og veit ekkert hvað ég get gert í því. Ég er með ADSL 256 hjá Símanum Internet, ég er með USB ADSL SpeedTouch Modem. Er þetta út af Windows eða Simanum? Toturus

Windows 98 eða XP ? (12 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hvaða OS er eiginlega best fyrir CS, ég hef verið að lesa mikið af hjálp póstum um CS og XP. Ég er hreinlega ekki viss hvort að maður á að skipta í XP eða nota 98 RuZlið sem virkar eiginlega ekkert. Toturus

Firewall og LAN (4 álit)

í Windows fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég er með Tiny firewall (mjög gott og þægilegt forrit) en það blokkar alltaf Tcp/ip þannig að ég kemst ekki inná hinar tölvurnar á LANinu nema með ipx. Það væri fínt ef einhver gæti hjálpað mér með þetta. Toturus

RTCW (7 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Á ekki að uppfæra serverinn sem er/var fyrir RTCW mp test eða er búið að uppfæra hann?

IE 6 (3 álit)

í Windows fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Getur mar dl-að IE 6 og gert einhverja skipun til að geta geymt hann og installað á aðrar tölvur, svo að mar þurfi ekki að dl-a aftur? Toturus

Vandræði með netkort (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég og vinur minn erum með tölvurnar okkar tengdar saman í gegnum LAN, en um daginn datt Tcp/ip út og við getum bara tengt þær saman með ipx. Eru einhverjar hugmyndir? Ég er búinn að stilla ip adressurnar alveg réttar og subnet mask er það sama. Getur verið að snúran sé eitthað að bila og virki bara fyrir ipx.

Könnunin (1 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Fær mar stig fyrir að svara könnunum? Ég svara þessu alltaf til að vita hverjir hinir svara.

Könnunin (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hvað með þá sem eiga miklu fleiri en 20!

Problemo (4 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þegar ég reyni að joina einhvern Q3 server kemur “awaiting gamestate” í 2sek og dettur svo aftur í main menu. Skil ekki hvað er að, ég er með nýjasta upd. og allt.

Það er ekkert verið að svindla í CS. (10 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég hef verið að spila CS svolítið mikið undanfarið og ég hef einnig verið að lesa Væl-pósta hér á huga. Það er ekkert verið að svindla nærri því mikið eins og sagt er hér á huga. Síðan eru sumir að tala um að sumir séu með kjaft og brjálast ef mar fraggar nokkra með headshot. Þetta er bara rugl! Ég hef EINU sinni séð svindlara. PUNKTUR Síðan eru menn ekkert með kjaft eða móral ef mar er heppin að fá nokkur headshot í röð, vanalega er manni hrósað. Toturus
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok