Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Toturus
Toturus Notandi frá fornöld Karlmaður
94 stig

Re: Smá vandræði

í Half-Life fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ertu nokkuð með einhvern asnalegan filter á? (Play CS–>Play on Internet–>filter) Þetta er gert eftir minni, man ekki hvernig þetta er nákvæmlega…en þetta ætti að vera nokkuð nálægt því. Toturus

Re: Samþykkja crapp skoðanakannanir en ekki eitthvað sem manni langar að vita (urrr)

í Half-Life fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Bara svona til að bæta upp fyrir að skoðanakönnunin þín var ekki samþykkt: Ég er að nota 1024*768*32 Toturus

Re: Smjá hjálp með IRC?!

í Half-Life fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Gerist hjá mér þegar ég var bakvið firewall og þegar ég sheraði tengingunni minni yfir LAN.

Re: Version ?

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 10 mánuðum
ég fann þetta í hjálpinni hérna fyrir neðan. En það er eitt annað þegar ég joina einhvern server kemst ég inn í svona 1 sec og dett svo aftur beint í Main Menu. Veit einhver hvað er að? Toturus

Nýjustu POD Bottarnir skjóta til baka

í Half-Life fyrir 22 árum, 10 mánuðum

Re: Til byrjenda á skjalfti16.simnet.is:7777

í Unreal fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég er noob og hef spilað UT afskapega lítið á netinu, en svolítið á móti bottum þegar ég var ekki kominn með ADSL. Hvað er fov eiginlega og hvað græði ég á því að breyta því? Toturus

Re: SBS

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
hehe

Re: Skrítinn AFK

í Half-Life fyrir 22 árum, 10 mánuðum
LOL

Re: Windows raunir

í Windows fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Windows hefur reynst mér mjög misjafnlega. Ég mæli alls ekki með 9x það virkar bara alls ekki, allavega alls ekki hjá mér. Ég var einu sinni að setja upp, nýja tölvu. Ég setti Windows 98SE inn. Þegar það var búið startaði tölvan sér upp. Það fyrsta sem gerðist var Blue Screen error. Þannig að 98 kerfin hafa reynst mér mjög illa. En aftur á móti eru Win 2000 og XP mjög góð. Ég er með XP núna og það hefur aldrei frosið, miðað við 98 þá fraus það að minsta kosti 2-3 á dag. En ég mæli hiklaust...

Re: VKm - Signs

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Maður á eftir að sjá þessa mynd. En af hverju koma myndirnar svona seint á íslandi. Er það þýðingarnar eða hvað? Toturus

Re: [Necro] vs. [GuTTaR]

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég veit um lausn á þessu, kaupa HL (það er þokkalega þess virði) Bæði CS og DOD virka fínt með XP…reyndar í mínu tilfelli mikið betra en 98. Síðan finns mér alltí lagi að birta Scrimm á DOD korkunum. Toturus CS og DOD eru bestu 1st person shotter MP leikir núna og munu alltaf vera það.

Re: DVD safnið mitt

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Úff, þetta er stórt safn. En það er eitt…eru þetta DVD + DVD ripp myndir. Vegna þess að ég var að pæla í hvað allar þessar myndir kosta á DVD. En allavega eru þetta mínar: Die Hard Die Hard 2: Die harder Lethal Weapon Lethal Weapon 2 Lethal Weapon 3 Lethal Weapon 4 Little Nicky Matrix, The Me, myself & Irene Rush hour Saving Private Ryan Scary Movie Shaft (2000) Simpsons The Complete First Season, The Speed Speed 2 Terminator, The Termonator 2, The The Mummy Three Kings Vertical Limit Whole...

Re: Terminator 3

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Úff, ég hlakka til, marr á náttúrulega T1 og 2 á DVD :) Toturus p.s. Mér fannst Pearl Harbor ekkert rosalega góð.

Re: JólaDVD!!! - Hvað bættist í safnið?

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég fékk: Lethal Weapon 3, Saving Private Ryan og Three Kings Toturus

Re: defrag í WME

í Windows fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þetta gerist ef þú ert að gera eitthvað á tölvunni á meðan. Prófaðu að gera þetta og láttu tölvuna alveg vera. Toturus

Verður að vera með fasta ip

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum

Re: Hvaða Windows útgáfa er best?

í Windows fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Mac má fara en EKKI LINUX MARR!!!

Partition Magic?

í Windows fyrir 22 árum, 11 mánuðum

Re: Lélegustu myndirnar

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég haf allavega þroskast það mikið að ég nenni ekki að sjá þessa mynd í dag.

Re: Móðurborð....

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þessi póstur var nú ekkert svo langur, en what ever i dont care. shitt, kominn svefngalsi…verð að fara að sofa Toturus

Re: Móðurborð....

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
æji, ég las þetta með skjáinn líka og nenni ekki að vera að skrifa þetta á marga staði…þannig að þú færð skjáinn og móbóið hérna. (Ég hefði bara átt að sleppa því að skrifa þetta og pósta skjáinn bara niðri, hefði sparað tíma) Skjár: CTX, hafa alltaf reynst mér vel, ekki fá þér eikkað svna drasl sem þú færð í tölvulistanum (Sampo eða eitthvað svoleiðis) ég hef ekki góða reynslu af þeim. Einn vinur minn keypti sér t.d. svoleiðis skjá og það kveiknaði ekki á hinum, þannig að hann gékk sér...

Re: stig fyrir að skrá sig inn

í Tilveran fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Sammála, þetta gegnir engum tilgangi. Toturus

Re: Lélegustu myndirnar

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég nenni nú ekki að lesa skoðanir allra á þessum málum. En fólk fílar mismunandi myndir og hefur mismunandi smekk. En ég verð nú að segja það að mér fannst Deuce Bigalow algjör snilld. Annars er ég nú sammála með hitt. Ég sá líka Wild Wild West þegar ég var lítill, þá fannst mér þetta “ýkt góð mynd” en ég myndi´nú ekki halda út að horfa á hana í dag. Toturus

Re: hjálp..AFTUR

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Jú, auðvitað…en þetta er bara svona alternative ef það bregst. Annars finnst mér þetta voice-shitt mjög böggandi ef það er ekki notað á réttan hátt t.d. að syngja falskt og annað. En mute stendur alltaf til boða. Toturus
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok