Líkaminn framleiðir D-vítamín í húðinni þegar sólin skín á hana. Það er ekki það sama D-vítamín og það sem við innbyrðum með fæðu… Þeirri kenningu hefur verið varpað fram að skortur á þessu náttúrulega d-vítamíni geti tengst skammdegisþunglyndi, það er að segja að ef líkaminn nær ekki að framleiða þetta efni í að minnsta kosti smá mæli, þá leiði það til meiri vandræða… Svo ég vil meina að þrátt fyrir þessa “hættulegu” geisla, sem eru ekki svo hættulegir, ég meina, hve margir Íslendingar hafa...