Þetta er áhugaverð umræða, 100Mbit/s heim til notenda , 1 Gbit/s hljómar enn betur en fyrirtæki hér í bæ er heitir Hnífur og Gafall s.f. mun sennilega bjóða uppá slíka bandbreidd seint á þessu ári. Hvað varðar núverandi þjónustu sem LínuNet (Loftnet) þá eru þeir líklega að nota búnað er virkar þannig að basestöðinni er skipt upp í 6 access unit, hvert þeirra getur höndlað 3 Mbit/s á 60 gráðu sector, eða alls 18 Mbit/s fyrir basestöðina ef þekja á 360 gráðurnar. Ef tveir notendur séu á sama...