Ef þú hugsar ekki um “Hvað ef?” factorinn, þá er fóstureyðing frekar basic. Ég hugsa til dæmis hvort að þetta barn eigi kannski eftir að skipta einhverju svakalegu í framtíðinni, verða fræg eða merkilega manneskja eða bara eitthvað. En þá verður maður líka að taka inn í reikninginn að það sama á við um ef að þú eignast barnið ekki, kannski breytir barnið þitt heiminum til hins verra og er betra án hans. Þess vegna máttu ekki hugsa um “hvað ef?” og verður að hugsa um þig sjálfa og framtíð...