Ég var ég sjálfur í 10unda bekk og ég var ég sjálfur í menntaskóla. Í menntaskóla þá eru miklu fleiri sem að eru þeir sjálfir eða allavegana í þeim yndislega skóla sem ég er í, enda eru alveg 150-200 fleiri nemendur sem er jafngamlir mér í honum en aðeins voru svona 45-50 í árganginum mínum í grunnskóla. Það er heilmikill munur og það er miklu skemmtilegra í menntaskóla. En ég veit ekki með aðra menntaskóla eða grunnskóla. Málið er bara að sumt fólk einblýnir of mikið á að “þroskast” eins og...