Hollendingurinn Jóhannes. Eftir. G.Torfa Sigurðsson Á efstu hæð, í eldri húsi að hruni komið, kallar kallinn. Já, karlinn, karlinn er skrýtinn, enda frá því skrítna landi Hollandi. Því steikta landi hann safnar saman kveikir í og andar að. Hann vafrar um öskrandi eða kallandi “þið vérðið að kláru myndúrnar”. Hann dæmir og breytir og allt er það skrýtið, hvað hann gerir hvað ann segir. Já orðin, þau koma í belgu og biðu. Hann hótar og hótar en aldrei neitt gerist suss suss, hann hefur ekki...