Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Torveus
Torveus Notandi síðan fyrir 21 árum, 2 mánuðum 196 stig
Ég mun ekki láta kúa mig af fíflum heimsins. Og ég veit að ég stafset ekki vel.

Flug (0 álit)

í Flug fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þessi vél er með stæri sem eru notaðar í dag.

BEKKURINN!!!!! (0 álit)

í Smásögur fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Í rökkrinu á bakvið Hondu sem var að ryðga í sundur, sátu tveir undar leigir fírar að undir búa gig lífs sín. Þeir ætluðu að stela BLÁUM BEKK!! Mennirnir voru í Camoflagi, Woodland til að vera nákvæmur frá toppi til táar. Til að toppa kittið voru þeir búnir að klína grænni málningu á andlitinu, svo að það glampaði af þeim í tunglljósinu, eins og það myndi skína mikið tunglljós á vossæla Íslandi, nei heldur vegna götuljósanna sem voru í gangi. En það var eiginlega eingin tilgangur með þessu...

Humm? (10 álit)

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ef ég mætti spurja, hvað er málið með útkomuna úr könnuni. Ég er ekki að vera með leiðindi í garð Sovétmanna, en ég mjög svo viss um að þeir hafi átt eins mikinn þátt í sigri í evrópu og Bretar og Bandaríkja menn. Hefðu Bandaríkja menn ekki sent Sovétmönnum vistir, flugvélar og fleira hefðu þeir kannski tapað stríðinu. Og ég myndi segja að þetta gildi líka um Breta án þessa að vera leiðindi. Og líka, þetta hlýtur að vera hundraðasta könnunin um þetta málefni.<br><br>Ég mun ekki láta kúa mig...

Caius Julius Caesar (15 álit)

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég skrifaði svona stutta ævisögu Caesars í skólanum og vildi koma henni á framfæri. Ætterni, nám og fyrstu kynni af her þjónustu Caius Julius Caesar var af gamalli Júlíanskri ætt, en hann hafði rakið ætt sína allt aftur til ástargyðjunnar Venusar. Hún var dóttir Júpíters, sem var mesti guð Rómverja. Eins og kom fram var Caesar af gamalli ætt á Ítalíu en þegar hann fæðist var hún orðin fátæk. Margir höfðu verið ræðismenn í gegnum tíðina, en Caesar erfði stjórnmálakunnáttu sína frá Maríusi sem...

Kannanir (10 álit)

í Flug fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég er orðinn mjög pirraður á þessum könnunum sem er hér á þessu áhugamáli. Eins og núna er könnunin “Kíkirðu alltaf í bensíntankinn fyrir flug?”. Hver gerir það ekki má ég spurja. En það er eins og þetta áhugamál snúist bara um flugmenn og ekkert annað. Vildi bara koma þessu á fram færi. <br><br>Ég er Lord Torveus og slagorðið er Arbeit Macht Frei.

Hvort kynið stundar þetta áhugamál meira? (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 20 árum, 10 mánuðum

Kill Bill (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Fannst einhverjum blóðútsletingarnar í Kill Bill ógeðslegar.

Hver er besta Seiniheimstyrjaldar myndin? (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 11 mánuðum

Hverjir eru mestir óþokar Vetrarbrautarinnar? (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 20 árum, 11 mánuðum

Maðurinn með völdin (0 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Með hippan á, Og prik í hendi, Ég hugsa til litla landsins í suðri Því vesæla land Írak. Þar sem grafir og steinar eru um allt með saklaust fólkið undir. Ég hugsa einnig til fólksins, Hvað það gerir, hvað það hugsar. Ég hugsa einnig til mannana sem komu til að gera landið betra. Þeir ráku einn, þeir drápu tvo, þeir spreirngdu tug og skut tvö. Er ég hugsa, þá á vissan hát gerir þetta bara gott. Rekum illa menn frá völdum.

Hollendingurinn. (0 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Hollendingurinn Jóhannes. Eftir. G.Torfa Sigurðsson Á efstu hæð, í eldri húsi að hruni komið, kallar kallinn. Já, karlinn, karlinn er skrýtinn, enda frá því skrítna landi Hollandi. Því steikta landi hann safnar saman kveikir í og andar að. Hann vafrar um öskrandi eða kallandi “þið vérðið að kláru myndúrnar”. Hann dæmir og breytir og allt er það skrýtið, hvað hann gerir hvað ann segir. Já orðin, þau koma í belgu og biðu. Hann hótar og hótar en aldrei neitt gerist suss suss, hann hefur ekki...

Hver myndi vinna? (0 álit)

í Myndasögur fyrir 21 árum

Hver er besta orrustuvélin nú til dags? (0 álit)

í Flug fyrir 21 árum

Walther Model. (10 álit)

í Sagnfræði fyrir 21 árum
Þetta er gömul ritgerð sem ég átti síðan í 6. bekk eða eitthvað Grein þessi er um þýska herinn og þýskan hershöfðinga sem hét Walter Model. Model reis til æðstu metorða í þýska hernum og varð markskálkur. Það er merkilegt því að hann var ekki að gömlu þýsku valdaættunum, svo kölluðum junkerum, en það var gamli prússneski bændaaðalinn, sem hafði von fyrir framan nafnið sitt. Það sýnir að Model var enginn meðalmaður. Hann fæddist 24. jan 1891 í bænum Gentheim nálægt Magdeburg. Forfeður hans...

D-DAY (Innrásinn í Normandy) (12 álit)

í Sagnfræði fyrir 21 árum
Snemma í styrjöldinni vildu Roosevelt Bandaríkjaforseti og Bandaríska herráðið (The Joint Chiefs of Staff) gera innrás í Evrópu, þar sem þeir töldu sýnt að Þýskaland yrði ekki sigrað með loftárásum eingöngu. Stalín studdi þessa áætlun dyggilega, enda hefðu nýjar vígstöðvar létt mikið sókn Rússa til vesturs, sem þegar var hafin og hófst reyndar eftir ósigur Þjóðverja í orustunni við Kursk 1943. Breska herráðið lagðist algjörlega gegn þessum áætlunum og taldi að sóknin til Þýskalands yrði...

Breyttir tímar á Enterprise (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 1 mánuði

Messerschmitt Me 262 Schwalbe (þoka) (1 álit)

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 1 mánuði
Messerschmitt 262 var fyrsta þotan sem var notuð í bardaga. Byrjað var að hanna hana 1938, en gekk hægt. BMW var fyrst með í sínum höndum að hanna vélina. Þeir voru að vandræðast fram og aftur. Sumir segja að töfin hafi stafað af vandræðagangi þýskra ráðamanna og að Adolf Hitler hafi viljað að hún yrði fær um að vera líka notuð sem haðskreið sprengjuflugvél. En ástæðan var sú, eins og áður var nefnd að BMW var í vandræðum með vélina. Junkers fyrirtækið miðaði hraðar með þróun vélarinnar og í...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok