Afhverju er verið að sýna Ken Park aftur á Sirkus. Í alvöruni, afhverju? Ég veit að það eru kannski einhverjir öfuguggar sem eru ósammala mér vegna allra klám, eða eins og eru í bíómynd kynlífssenanna. En afhverju eru svona hryllilega margar senur. Eða kannski frekar, tilgangslausra sena sem eru ekki einusinni í takt við söguþráðinn, sem var einginn. Eins og þegar gaurinn, sem ég nennti ekki að leggja á mynnið hvað hét, en hann lék um daginn í CSI. En þegar hann fróar sér yfir tennisleiknum...