Ný plata frá hljómsveitini KoRn er nú væntanleg þann 25/11 2003. Tvö lög eru komin í spilun eitt lagana ber titilinn Did my time og er titillag myndarinar Tomb Raider-The cradle of life, lagið var nokkuð lengi á Xdominoslistanum og náði 1. sætinu. Hitt lagið ber titilinn Right now og er mjög nýlegt. Right now er mjög þungt lag, viðlagið er að mínu mati ekki nógu gott, en samt er þetta ágætis rokklag. Alive verður í nýrri útgáfu á plötunni en nýja Alive útgáfan er ekki komin í spilun.