Vinir mínir fóru í nokkuð sniðugan drykkjuleik á Eurovision :) Þeir áttu að drekka alltaf þegar eitt ákveðið land fékk stig og því fleiri stig sem þetta land fékk, því fleiri sopa þurftu þeir að taka :) Því miður fyrir þá, var þetta land Finnland.. :D