http://www.mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1268216 Dimmu Borgir vilja halda tónleika í Dimmuborgum Norska dauðarokksveitin Dimmu Borgir nýtur töluverðra vinsælda og virðingar meðal áhugamanna um þessa tegund tónlistar og nýjasta plata sveitarinnar, In Sorte Diaboli, hefur fengið góða dóma gagnrýnenda og rokselst nú beggja vegna Atlantshafsins. Í viðtali við tónlistarvefinn Blabbermouth.com segir einn í hljómsveitinni, að hún vilji gjarnan koma til Íslands enda sé nafnið á sveitinni ættað...