Í fyrsta lagi hjólar ekki allt ísland, þvi miður.. Í öðrulagi var þetta á akureyri svo það var góð mæting miðað við það.. Í þriðja lagi er þetta bara þeir sem skráðu sig, ekki allir MTB menn á landinu.. Í fjórða lagi (án þess að vera með það á hreinu) held ég að það séu ekki mikið fleiri sem skrá sig í bmx mótin..