Ég er á allmennbraut 3 í MK.. öðru nafni grunndeild matvælagreina og er þar að læra grunninn að Þjóninum, Kokkinum, Bakaranum og Kjötiðnaðarmanninum en ég stefni á það að verða kokkur.. er búinn að læra þjóninn og kokkinn núna samt.. annars vinn ég á Subway í Borgartúni en er samt allveg kominn með meira en nóg á því og er örugglega að fara að hætta..