Ég rakst á þessa frétt: http://www.pressan.is/frettir/lesafrett/meinad-ad-gefa-barni-brjost-a-kaffihusi-i-reykjavik-matti-laesa-sig-inn-a-badi-med-barnid-eda-bara-fara og varð undrandi og fór að spá í hvað það væri sem sem fólki fyndist óþægilegt varðandi brjóstagjöf. Truflar það þig þegar kona gefur barninu sínu brjóst í kringum þig? Ef já, af hverju? Hvað kemur upp í hugann þinn?