Er ekki líka ástæðan fyrir því að linux er ekki í jafn mikilli sókn og hún gæti verið því að allir (gætu verið undantekningar, ef svo er, leiðréttið mig) skólar á íslandi nota windows stýrikerfi? Meina já, það er auðvelt að nota það.. ekkert vesen í sjálfu sér .. en krakkar fá bara ekkert að prófa linux.. Mín skoðun á þessu máli er því einfaldlega sú.. ef að möguleiki væri á að fá linux kerfi í skóla (t.d. skipta tölvuverum í tvennt.. linux og windows tölvur) að þá væri Linux með meiri sókn...