Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Tooleh
Tooleh Notandi frá fornöld Karlmaður
2 stig
Ég vil frönskurnar mínar stökkar!

Re: Kattarættin

í Kettir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þú hefðir kannski mátt minnast á fallegasta stóra köttinn (að mínu áliti) - blettatígurinn. Fallegur, tignarlegur, og hraðskreiðasta landdýr á Jörðu. :) Annars flott! ;)

Re: Keanu Reeves gefur launin sín

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Frábært hjá honum! WB eiga örugglega ekki nóg af peningum! F*** the poor!

Re: Enskir eða íslenskir þulir?

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Það er skiljanlegt að fólk sem ekki er sleipt í enskunni vilji hafa íslenska þuli. Ég er sjálfur hrifnari af að hafa ensku þulina, þeir eru ‘atvinnumenn’ í faginu. Þeir gera ekkert annað en að fylgjast með fótbolta og/eða hafa spilað fótbolta í atvinnumennsku. Þulirnir úti hafa að auki tekið viðtöl við mjög marga af þessum stjörnum og þekkja þá mun betur en okkar annars ágætu þulir.

Re: Enskir eða íslenskir þulir?

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Það þarf í raun enga þuli, fótboltinn talar sínu máli! Ég vildi heldur hafa kínverskan þul heldur en Gaupa! :D

Re: Terror in Iceland

í Smásögur fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Og hvert er markmið þessarra öfgamanna? Jú, að skaða alla sem styðja Bandaríkjamenn!!!!

Re: Tíska-afstætt hugtak

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Og hana nú!!!

Re: Tíska-afstætt hugtak

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Vertu í því sem þér líkar best! Njóttu þess að vera til! Ekkert hefur breyst frá því ég var yngri! Ef þú ert öðruvísi ertu bara nýtt look!! :)

Re: Terror in Iceland

í Smásögur fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég vissi alltaf að sagan var tilbúningur! Hinsvegar stendur eftir sú staðreynd að ríkisstjórnin, fyrir hönd Íslands, studdi innrásina í Írak! Þess vegna er Ísland, í huga íslamskra öfgatrúarmanna, í hópi skotmarka þeirra! Hugsaðu aðeins um það!

Re: Terror in Iceland

í Smásögur fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Eða kannski þeir viti að ‘Ísland’ studdi hana!

Re: Heimstyrjöldin þriðja -endurgerð

í Ljóð fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Mjög gott ljóð. Vel gert!! En heldurðu í alvöru að við förumst öll í kjarnorkuvetri?

Re: Skemmileggingarfýsn

í Tilveran fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ahemm!! Skemmileggingarfýsn? Smá íslenskufræðsla: Skemmdarfýsn er rétta orðið! Það eru alltaf einhverjir einstaklingar í hverju þjóðfélagi sem geta ekki stillt sig um að skemma og/eða eyðileggja allt sem getur talist eðlilegt og jafnvel flott! Þeir virðast ekki þola það að aðrir geti búið til fallega hluti meðan þeir eru fastir í meðalmennskunni. En þeir virðast ekki átta sig á að hver einasti maður er listamaður. Enginn getur skapað verk eins og ÞÚ! Enginn getur túlkað þínar hugmyndir eins...

Re: Orkuveitan og Alfreð Capone

í Heimilið fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þetta er fáránlegt! Hvað er að gerast í þessu þjóðfélagi? Eiga skattborgarar endalaust að kosta bruðlið hjá fyrirtækjum í landinu? Eða liggur eitthvað annað að baki? Kannski er Al að undirbúa sig og fyrirtækið undir það að verða einkavætt ( að hætti Davíðs )? Kannski vill hann fara hægar í sakirnar en Þórarinn V. gerði hér um árið með Landsímann? ( Þá hækkuðu símagjöld um 100%, en eftir að Dabbi sagði “skamm” hækkuðu þau bara um 50%! :), :( Þetta létu Íslendingar yfir sig ganga án þess að...

Re: Vont veður og leiðinleg ljóð.

í Ljóð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hmmmmm! Er þetta ljóð eða örsaga? :)

Re: Hvað kýs sá óákveðni?

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég er sammála miles, nema þá að af því að ég hef kosningarétt mundi ég að sjálfsögðu ekki kjósa Sjálfstæðisflokkinn! :D

Re: Þúsöld !?!?

í Tilveran fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þúsundfalt sammála!!!! Þetta orðskrípi er ekkert annað en tilbúningur einhvers menningarsnobbara sem fannst “árþúsund” ekki nógu “fínt” þegar leið að aldamótum! ( Afsakið! Ég fann ekki réttu íslensku gæsalappirnar! ) Orðskrípið “þúsöld” er ekkert annað en vanvirðing við gamalt og mjög gott íslenskt orð sem er í fullu gildi, og þar hafið þið það!! Túli Tens!!!!!!

Re: Gráfinnur í Framtíðinni

í Sorp fyrir 21 árum, 10 mánuðum
“20 árum seinna var hann búin að eldast…” Ófyrirsjáanleg atburðarás?! HEHE! Annars skemmtileg saga! Mjög eh.. ofvirk! :)

Re: Frunsur

í Heilsa fyrir 22 árum
Ég fæ frunsur stundum en bara á varirnar. Ég get mælt með Zovir! Það virkar vel ef maður byrjar að bera það á sig strax og maður finnur fyrir að frunsa er að myndast.

Re: Vitið þið hvað lagið heitir?

í Hugi fyrir 22 árum
TYR er með lagið á mp3 á slóðinni "http://www.tyr.musiconline.dk/FrameE.htm“ en þeir biðja fólk um að kaupa diskinn! Gott mál! Textann við lagið geturðu fundið á ”http://frontpage.simnet.is/oligneisti/tyr/howfartoasgaard/ormurin_langi.htm". Njóttu vel! Og kauptu diskinn ef þú ‘fílar’ lagið mjög vel! :)

Re: Black Sabbath

í Rokk fyrir 22 árum, 1 mánuði
Persónulega finnst mér ekki hægt að skrifa grein um Black Sabbath án þess að minnast á plöturnar Mob Rules og Heaven and Hell, báðar frábærar! En þetta er bara mitt álit! :) Keep on rockin!
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok