Heilir Og sælir Hljóðfæraleikarar búinn að sjá slatta af óskum eftir trommuleikara póstum, well ég er trommuleikari ungur að árum sjálfmenntaður og hlusta nær eingöngu á Gullaldar tónlist , s.s Jethro Tull, hendrix , zeppelin, judas priest, beatles og svo mætti lengi telja …. Enda nýhættur í bandinu mínnu sem hafði ekki æft um nokkurt skeið…. Kveðja Sigurður Sjómaðu