jæja þá er komið að því ! Ég er búinn Að undirbúa þessa grein í fjöldi ára og nú loksins fæ ég að deila þessu með ykkur.´ Við félagarnir Stefán , Gummzli og Bnak (almannak, Fyndið ekki satt ?) við eigum það nefnilega til að taka okkur saman í andlitinu og fara í vettvangsferðir. Við gerum okkur einn glaðan dag á ári til að fara í ferðalög eða svona “vettvangsferðir”. Ferð okkar var heitið á “Geldinganesið” fræga. Við byrjuðum á því að taka allan nauðsynlegan útbúnað og vorum fyrirfram búnir...