Alein svo brothætt, ein útí kulda. dregur upp sígó, með andlitið hulda. tár vot í augunum hvað hef ég gert mér. og hugsar í hjarta sér ég vild’ ég gæti sagt þér. sársauki innan við rífur inn að hjarta. en hún vill ekki sitja hér, og væla og kvarta. Refsar þá sjálfri sér, þett’er allt þér að kenna. krotar niður kveðjubréf með tárum og penna. hún saknar þeirra heitast sem ekki það vita. þeirra sem lifa í hlíju og hita. í feluleik alla daga, kallast varla líf. en komin með grímu, einskonar...