Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

SGU Canceled (5 álit)

í Sci-Fi fyrir 14 árum, 1 mánuði
Syfi hefur cancel'að SGU sökum lélegs áhorfs en munu klára að sýna síðustu 10 þættina einhvern tímann á næsta ári. Þrátt fyrir að þættirnir hafi verið að fá góða dóma frá gagnrýnendum og almennum sjónvarps áhorfendum þá hætta þeir með þættina, held líka að versta ákvörðun sem þeir hefðu getað tekið var að færa þættina af föstudögum yfir á þriðjudaga.

R.I.P Irvin Kershner (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 14 árum, 1 mánuði
Leikstjórinn Irvin Kershner lést í morgun í los angeles 87 ára að aldri. Kersh eins og hann var kallaður er líklega þekktastur fyrir að leikstýra The empire strikes back. Svartur sorgardagur í kvikmyndasögunni, Kersh og Leslie Nielsen verður sárt saknað. Hvet alla til þess að horfa á the empire strikes back með commentary í vikunni.

Universe Fail or nay ? (3 álit)

í Sci-Fi fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Hvað segjiði um universe ? mun season 3 verða samþykkt ? hvað finnst ykkur um það sem komið er af season'i 2 Persónulega finnst mér þetta bara meira af því sama, of mikið af characterum sem manni gæti í rauninni ekki verið meira sama um. Það þarf að þétta hópinn, koma upp hættulegum óvinum, rannsaka skipið betur, meira aksjón, meira ævintýri, mun minna drama og já. HÚMOR!!! Sem sagt miklu meira stargate, miklu minna battlestar galactica. Og miðað við hvernig season'ið hefur verið þá efast ég...

Kúnnar frá helvíti. (3 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Mæli með eftirfarandi síðu, þar getiði séð raunveruleg samskipti milli hönnuða og annars listafólks við viðskiptavini sína. Þetta klárlega er ein af mínum uppáhalds síðum þessa dagana því þetta er drullufyndið. www.clientsfromhell.net

Jolly fat fck (1 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 1 mánuði
Úr því að ég náði loksins að gera “nustyle” kick í reason þá ákvað ég að leika mér aðeins með það og gerði 1 stk ostaveislu og án þess að pæla eitthvað meira í texta þá er linkurinn hérna http://soundcloud.com/northern-mind

dj mag top 100 (11 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Var að sjá topp 10 listann úr dj mag kosningunni og koma úrslitin mér ekkert á óvart. 1. Armin van Buuren (non-mover) 2. Tiesto (non-mover) 3. David Guetta (up 2) 4. Above & Beyond (non-mover) 5. Paul van Dyk (down 2) 6. Deadmau5 (up 5) 7. Ferry Corsten (down 1) 8. Markus Schulz (non-mover) 9. Gareth Emery (up 14) 10. Sander van Doorn (up 3)

Tracklistinn fyrir DJ Hero gefinn út. (3 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Fyrir þá sem eiga xbox 360, ps3 og Wii. Verður þessi leikur á jólagjafalistanum fyrir plötusnúða og aðdáendur plötusnúða og danstónlist í ár ? Verð að segja fyrir mitt leyti þá finnst mér tracklistinn ekkert vera það áhugaverður. • 2Pac - “All Eyez On Me” vs. The Aranbee Pop Orchestra - “Bittersweet Symphony (Instrumental)” • 50 Cent - “Disco Inferno” vs. David Bowie - “Let’s Dance” • 50 Cent - “Disco Inferno” vs. InDeep - “Last Night A DJ Saved My Life” • Afrika Bambaataa - “Zulu Nation...

Kamui næstu helgi (6 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Jæja gott fólk hvernig er stemmarinn fyrir kamui næstu helgi ? Ég er alltént mjög svo ánægður með að fá þá félagana á klakann aftur eftir eitt besta kvöld sem techno.is hefur haldið núna í mars mánuði.

jæja... (1 álit)

í Spenna / Drama fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Jæja korkurinn er kominn upp og vænti ég þess að hann verði mikið notaður.

The Sarah Connor Chronicles. (4 álit)

í Sci-Fi fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Það verður ekkert season 3 af þessum þáttum sem ég sosem skil alveg, fannst orðið lítið varið í þá fyrir utan 2 síðustu þættina í season 2. Ekki cancel heldur bara ekki endurnýjaður samningur. Hvað finnst ykkur um þessa ákvörðun fox ?

Ekkert um að vera ? (5 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hvað segjiði er ekkert um að vera fyrr en 19 desember ? Endilega skellið upp dagsetningum á einhverjum danstónlistar kvöldum.

System F - Out of the blue (Version Classique) (1 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ákvað að deila með ykkur einni af skemmtilegustu útgáfum sem hef ég hef heyrt af Out of the blue með meistara System F (Ferry Corsten) [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=x57QSrvCNp0 Bætt við 30. nóvember 2008 - 22:46 Ætli það sé ekki best að leyfa upprunalegu klassíkinni að fylgja með ;) [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=SSXXvfLZfnY&feature=related

The old republic (10 álit)

í Sci-Fi fyrir 16 árum, 3 mánuðum
YES!!! nýr star wars mmo til að taka við af martröðini sem er star wars galaxies (SOE f.u) http://www.swtor.com Ég er mikið spenntur fyrir þessum leik en ég vona hins vegar að kotor 3 komi einhvern tímann út þrátt fyrir þennann.

Kamui (6 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hvernig er fólk að fíla Kamui ? Persónulega finnst mér þeir vera með eitt skemmtilegasta “nu skool hard trance” (þeirra orð) actið í dag. Ég hef hlustað á Kamui jafnvel áður en þeir urðu stórir og jafnvel áður en þeir komu saman og kölluðu sig kamui. Mæli ég mikið með nýjustu EP plötunni þeirra sem kallast víst Toolbox.

Atlantis hverfur eftir 5 season... (3 álit)

í Sci-Fi fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Atlantis mun klára 5 season'ið og eftir það munu koma sjónvarpsmyndir eins og 2 SG1 myndirnar sem hafa komið (3 á leiðinni og tökur byrja víst í janúar) Ákvörðunin kemur víst frá MGM sem á allt sem tengist stargate en ekki scifi rásinni eins og flestir aðdáendurnir virðast halda. Engin viðbrögð hafa komið frá leikurunum en frá framleiðendunum þá við fyrstu fréttir þá hafa þeir vitað af þessu í þó nokkurn tíma. Það er “Convention” í gangi í vancouver og er talið að það munu koma upp...

hvað er um að vera í kvöld ?? (1 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Okay fyrir utan gaypride um allan bæjinn og atmosphere á tunglinu er eitthvað annað um að vera í bænum ?

Njótið... (3 álit)

í Spenna / Drama fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Jæja gjöriði svo vel…

Söluhorn ? (5 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Miðað við allar þær sölu eða skipti pælingar á græjum sem eru í gangi finndist ykkur að það ætti að koma upp söluhorn hérna á dansáhugamálinu ?

Don S. Davis Látinn (1 álit)

í Sci-Fi fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Don S. Davis sem lék General Hammand í SG-1 lést í gær(29.06.08) 65 ára að aldri af völdum hjartakvilla sem hafði plagað hann í mörg ár og var þessi hjartakvilli meðal þeirra ástæða sem hann hætti í SG-1. R.I.P

Veracocha - Carte Blanche (7 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Nú hafa nokkur remix af þessu frábæra lagi frá Ferry Corsten komið út upp á síðkastið þá helst Cosmic Gate mixið og svo Markus Schossow Remix'ið. Schossow mixið finnst mér vera móðgun við upprunalega lagið á meðan Cosmic gate mixið sleppur þrátt fyrir að mér finnist það ekki gott. Svo er líka San & Sebastian Moore Remix sem mér finnst bera af hinum mixunum tveim. Hver er ykkar skoðun á þessum remixum ?

Northern Mind presents Icelandic Hardstyle session 01 (11 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Skellti saman einu stykki mixi í dag meðan vindurinn blés svo hressilega hérna fyrir utan hjá mér. Vona að þið kunnið vel að meta. Hardstyle mafia - Heaven above (Ft Sasha F) Headhunterz - Subsonic 2 Best enemies - Phases (TBY Romantic mix) Vortex and Acestone - Speakerwall (dutch spice mix by Dweazle and BFRNT) Tuneboy - I will growl Max B Grant and Phillipe Rochards - Hardstyle Champion (Phillipe Rochards remix) Headhunterz - Last of the mohicanz Zany & DV8 - Nothing else matters Blutonium...

Rank 1 á Broadway 12 júlí (69 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Rank1 verða víst á Broadway þann 12 júlí samkvæmt heimasíðu þeirra rank1 bræðra. Er einhver með frekari upplýsingar um þennan merkisviðburð ? Af hverju er ekki búið að vera að auglýsa þetta í döðlur ? Rank1 var t.d bara sveitin sem kom mér alveg út í trance'ið með Airwave. Lög sem hægt er að mæla með rank1 eru eftirtalin. Opus17 Breathing (Airwave) (Breakz dub mix) Airwave (Rank 1 Vs Dutch Force Remix) Symsonic Beats@rank1 dotcom Sensation 2003 (öll mixin eru góð) Awakening Top gear System f...

Hýsing á dj mixum ? (5 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Jæja hvar eru menn / konur að hýsa mixin sín ? vantar hýsingu fyrir 1 stk hardstyle mix sem ég tók saman :P

Úrslit kosningar. (27 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Jæja gott fólk þá er kosningin liðin og þetta virðist hafa verið endanleg útkoma með könnunina, og er ég mjög ánægður með að kynna mig sem nýjann með-stjórnanda á þessu frábæra áhugamáli. Þakka ég hinum þáttakendunum fyrir drengilega keppni og vona ég að ég sé starfinu vaxinn ;) Nóg um það, höldum bara áfram að tjútta… Bætt við 18. júní 2008 - 13:12 Steingleymdi auðvitað að þakka þeim sem kusu mig og geri það hér með. Ég þakka öllum sem kusu mig

Frambjóðandi - TomasP (3 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Tómas heiti ég eða Tommi eins og ég er oftast kallaður af öðru fólki en móður minni. Hef líka oft verið nefndur Tommi Trance af sumum. Ég er eins gamall og mér finnst en fyrir aðra þá er ég 27 ára gamall og ég býð mig hér fram sem frambjóðanda í kosningu fyrir nýjan stjórnanda á þessu frábæra áhugamáli. Ég er plötusnúður og producer og spila ég ýmsar stefnur undir 2 nöfnum en helst undir Northern Mind nafninu þar sem ég spila harðari danstónlistar stefnurnar. Ég tók þátt í Flexessential...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok