Skjár 1 virðist bara sýna þætti sem hætt hafa sýningum í bandaríkjunum og hafa verið skammlífir. Annars eru Lost að ég held einhverjir bestu þættir sem hafa komið lengi , einhvers konar blanda af robinson cruiso (eða guilligans island) með snert af jurrasic park og xfiles, það er eitthvað stór furðulegt með þessa eyju sem þau lentu á. Það er planað að vera með 3-4 season af þessum þáttum sem mér finnst bara allt gott og blessað og vona ég að þeir verði langlífari en t.d john doe, 10...