Reyndar finnst mér að það mættu koma út betri myndir um þessar ofurhetjur. Hulk fannst mér ekki góð, catwoman er bara sorp, spiderman myndirnar eru helvíti góðar. (van helsing er ekki byggð á myndablöðum) Á eftir að sjá elektra, daredevil var léleg. Spawn var flott á sínum tíma, sá hana aftur um daginn… hún er ekki eins góð og mann minnti og bíð spenntur eftir spawn 2 þar sem sam & twitch eru í aðalhlutverki og spawn er í aukahlutverki í rauninni. Batman Begins verður besta batman myndinn á...