Þegar ég hef verið fenginn að gera remix fyrir hina og þessa þá reyni ég að fá eins mikið af upprunalega laginu og hægt er að fá fyrir utan auðvitað upprunalega vinnufælinn. Þá fæ ég t.d allar rásirnar sér ,stundum bæði dry og svo með smá effectum á eða bara dry. Ásamt því að fá midi fæl af laglínunum, (bassalínur,strengir,melódíur ofl.) Ef það á að geta bootleg mix þá er gott að eiga lagið á .wav eða mp3 í góðum gæðum ,oft er líka hægt að finna midi fæl af laginu en erfiðast er að finna...