Þetta er stórfurðulegt að fólk vilji annað hvort leggja þetta áhugamál niður eða skipta því aftur upp. ástæðan fyrir því að þetta var sameinað var að bæði star trek og star wars áhugamálin voru dauð og þá meina ég steindauð, sameiningin gerði ágætt fyrir bæði áhugamálin á meðan nýjar star wars myndir voru að koma út og star trek þættirnir voru í framleiðslu. Það er annað scifi þarna úti, star wars og star trek eru ekki einu heimarnir sem fólk er að fíla. Terminator þættirnir sem mér fannst í...