Því að það er mikil vinna á bakvið hvert einasta skot. Það þarf að passa það að opnunin passi nákvæmlega við staðsetningu myndavélarinar, það hefur þurft að “teikna” inn “particle” effektana til að þeir passi við upprunalega skotið sem var gert fyrir stargate myndina stundum þarf digital útgáfa af stargate'inu vera notuð með og það módel er alveg rosalega nákvæm eftirmynd af upprunalega stargate'inu (að sumu leyti lýtur það betur út).Svo er oft líka klippt þannig að það opnar í einu skoti og...