ég ætla mér ekki að stofna upp nýjan kork fyrir sama málefni ,en núna undanfarið hafa þeir sem hafa skráð sig ekki í skrimpickup ekki haft fyrir því að mæta (ekki allir en einstaka menn hafa gert þetta)ef þetta kemur fyrir að maður sér kvartanir frá mönnum að þessi eða hinn aðilinn hafi ekki mætt í skrimmið þrátt fyrir að vera skráður ,þá ætla ég mér að setja þann aðila á bannlista á rásinni ,þetta bann getur verið frá 1 degi upp í 5 daga ,ef þetta gerist oftar eftir að þessi aðilli mætir...