Ástæðan fyrir því að Avatar er “Revolutionary” er sú að það er verið að nota nýja tegund af myndavél sem virkar svipað og mannsaugað í stað þess að vera föst í “2d” eins og aðrar myndavélar. Weta hefur unnið nánast kraftaverk við gerð þessara myndar, mikið af nýjum hugbúnaði og aðferðum við gerð tæknibrella við kvikmyndir. Hef lesið hina ýmsu greinar/pósta um myndina þar sem fólk er að gagnrýna teaserinn og annað hvort veit fólkið ekki hvað það er að tala um eða það er bara tröllast. Sumt...