Ég hef nú ekki oft verið að taka þátt í umræðum hér á huga, en hef aftur á móti litið við MJÖG oft á síðastliðnum 6 árum. Lesið alla þá pósta sem mér hefur þótt áhugaverðir. Nú verð ég samt að taka undir með Skugga, sem hefur verið einn ef mínum eftfirlætis hugurum lengi, vanalega þegar ég les grein sem eitthvað vit er í þá hlakkar í mér hvað Skuggi85 og einnig tigercop svara við greininni… Verð því að vera sammála Skugga85 í því að Hugi er búinn að vera á hraðri niðurleið síðustu ár....