Ég heyrði lag á gullbylgjunni um daginn sem ég hélt að væri með mánum, og minnir að eitthver strákur frá selfossi hafi tekið í bandið hans bubb. Viðlagið var svona eins og rokkaðara la bamba, segir eitthvað kvarta og kveina. Veit eitthver hvaða lag ég er að tala um?