Ég skil. En ef maður horfir t.d. á ísl. fótbolta þá virðast góðir spilarar dreifast meira en gengur og gerist í cs. Það er ekki valurB lið t.d.(granted að það eru kannski fleiri sem spila fótbolta). Kannski ef leikurinn þróast lengra og menn fara að sérhæfa sig í vissum stöðum (longrange, rush, camperar osfrv. jafnvel að skipta útaf mönnum í defence og offence ala amerískan fótbolta) þá sæum við meiri dreifingu ? Annars er ég bara að hugsa þetta svona upphátt, don´t mind me, Tombo