Ultima Online er besta dæmið um langa baráttu um hvað er svindl og hvað ekki. 3pp (third party programs) voru hönnuð fyrir leikinn, UOassist, UOextreme, UOloop, UOmacro, EZmacro etc. Margir voru bannaðir úr Ultima Online í þá dagana fyrir að nota þessi forrit. UOassist sem dæmi, var með þessi feature: arm/disarm - þú gast tekið upp vopn með því að klikka á takka, annars þurftirru að opna bakpokann þinn og paperdollið og draga vopnið á myndina af kallinum á paperdollinu, sem tók svona 5-10...