Þetta er eitthvað sem ég hélt að væri ekki til hérna á Íslandi! Í gær var mánudagur, ég fór í bíó með vinkonu minni á “The Man Who Wasn't There” í Stjörnubíó. Eftir myndina löbbum við upp Barónsstíg í átt að bílnum, á móti okkur labbar maður. Hafiði séð Happiness? Gaurinn leit nákvæmlega út eins og feiti perrinn ´sem rúnkaði sér í símanum, brundaði á vegginn og klístraði á póstkort…kanski aðeins feitari. Hann var alveg blindafullur og sagði “Hæ” þegar að hann labbaði fram hjá okkur, ég sagði...