Þú sagðir að margir segðust hlusta á rokk til að falla inn í hópinn… Í flestum tilfellum eru það einmitt rapparar sem eru að því. Í mínum skóla er tíundi bekkur að langmestu leyti rokkarar en í níunda bekk eru fullt af gaurum sem ganga í metallica bolum en eru með risastór headphone á sér og eru með rapp í botni. Það sem ég á við að margir “hnakkar” eru að reyna að vera kúl með því að vera í Metallica bolum… Af hverju er það? svariði nú hnakkar!