Dan Brown er rithöfundur nokkra mest seldu bóka síðustu ára þ.á.m. The Da Vinci Code sem var í fyrsta sæti á lista New York Time, sem ein af mest seldu bókum allra tíma. Í byrjun ársins 2004 höfðu allar fjórar bækur Dans verið á lista New York Times yfir mest seldu bækurnar og það í sömu vikunni! Dan var nefndur einn af “Worlds 100 Most Influential People” í TIME Magazine. Hann hefur komið fram á CNN, The Today Show, Nation Public Radio, Voice Of America, líka hefur hann birst á síðum...