1. Ég er í glænýjum dökkbrúnum flauelsbuxum. Grænum In Flames bol og svartri langermapeysu innanundir, bláum og hvítum ullargriflum :D og með hattinn minn góða. 2. Á ekki iPod :'( 3. Ég kann það á næstum 6 tungumálum, kann bara upp í 10 á þýsku og spænsku :Þ 4. Ef að það er eitthvað sem ég er að safna þá eru það geisladiskar, fór til dk, svíþjóðar og þýskalands í sumar og keypti mér 10 geisladiska samtals þar :D 5. Ég er að lesa Silmerilinn eftir Tolkien :D klassabók sem ég verð að lesa...