Snilld :D held að maður verði að fá sér members ákrift til að prófa þennan skill og þarna “house-making” skillið. Hef ekki prófað hann, enda ekki búinn að vera member í svona ár :)
Gott djók. Vinur minn sagði mér bara frá þessu og ég hélt að hann væri eitthvað að rugla en síðan sá ég þennan kork og var að spá hvort þetta væri það sem vinur minn var að tala um. En í sambandi við svona gjörning þá finnst mér bara gaman af svona :P
Viltu lýsa aðeins þeim jólum? Ertu hjá fjölskyldunni eða verðurðu bara einn/ein heima einhversstaðar að horfa á sjónvarpið á aðfangadag. Langar að vita hvort þú takir nokkuð þátt í t.d. jólamáltíðum, gjafahefðinni og öllu hinu sem fylgir jólunum :)
OMG, Gulli ætlaði samt að láta mig fá vinnu þar en ég varð að bíða þar til eftir áramót því þá verð ég á 16 ári og get fengið undanþágu. Það hefur líklega verið fengin undanþága fyrir þig?
Frændi minn sem stjórnar þar ætlaði að láta mig fá vinnu þar en síðan komst hann að því að það var gegn lögum. Bætt við 20. nóvember 2006 - 15:30 Og hvernig veistu það? :o
Það er allavega hérna á Egilsstöðum að hart tekið er á því að krakkar sem eru yngri en 18 mega ekki vinna á kassa þar sem tóbak er selt. Reyndar er hægt að fá leyfi fyrir 16 ára en annars ekki.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..